Beint í efni

Starfsfólkið okkar

Eignarhaldsfélagið Hornsteinn ehf. er móðurfélag Björgunar, BM Vallá og Sementsverksmiðjunnar og sinnir almennri stjórnun á samstæðunni, samræmingu og umsjón með starfsemi dótturfélaga, þar með talið fjármál, bókhald, reikningagerð, gæða- og öryggismál, innkaup, mannauðsmál, umhverfismál, upplýsingatækni og markaðsmál.

Fjármálasvið

Umhverfis- og gæðasvið

Mannauðssvið

Stoðsvið