Beint í efni

Starfstækifæri

Vilt þú starfa með okkur?

Við erum alltaf með augun opin fyrir hæfileikaríku fólki sem vill starfa með okkur að því að gera mannvirkjagerð á Íslandi umhverfisvænni. Ef þú vilt slást í hópinn hvetjum við þig til að senda inn starfsumsókn.

Öll laus störf eru auglýst á starfasíðu Alfreðs en einnig er hægt að senda okkur almenna umsókn.

Vinnustaðurinn

Starfsfólkið okkar

Viltu fræðast meira um vinnustaðinn og starfsfólkið? Við höfum tekið saman fróðleik og helstu punkta um hvernig það er að vinna hjá okkur.